Inkasso-deildin; Selfoss – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Síðasti leikurinn í fyrri umferð Inkasso deildarinnar er í kvöld og við höldum austur á Selfossi. Það er orðið langt síðan við höfum leikið við Selfoss í deildarkeppni eða síðan 2008. Þessi leikur er eins og allir aðrir sex stiga leikur fyrir bæði lið. Selfoss er sem stendur í tíunda sæti einu fyrir neðan okkur með átta stig. Það verða tveir aðrir leikur í kvöld, einn á morgun og en umferðin klárast síðan á laugardaginn. Við hvetjum okkar stuðningsfólk að fjölmenna á Selfoss í kvöld, ágætis verðurspá.

Við vekjum athygli á að leikurinn verður sýndu beint á SÝN.

Fyrri leikir
Selfoss og Njarðvík hafa mæst tíu sinnum Íslandsmóti og fyrst árið 1986 í B deild.Félögin léku síðast árið 2008 í B deild.

Ár

Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp Mörk
1986 B deild 1 – 1 6 – 1 0 1 1

2 – 7

2002

C deild 4 – 0 0 – 3 2 0 0 7 – 0
2005 C deild 2 – 1 1 – 3 2 0 0

5 – 2

2006

C deild 2 – 0 0 – 3 2 0 0 5 – 0

2008

B deild 2 – 2 4 – 1 0 1 1 3 – 6

6 2 2

22 – 15

SELFOSS NJARÐVÍK
fimmtudaginn 12. júlí kl. 19:15
JÁ verks völlurinn

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Guðmundur Ársæll Guðmundsson
Aðstoðardómari 1 Viatcheslav Titov
Aðstoðardómari 2 Ragnar Þór Bender
Varadómari Ólafur Kjartansson
Eftirlistmaður Helgi Ólafsson