Inkasso-deildin; Njarðvík – Þróttur R.Prenta

Fótbolti

Fyrsti leikur okkar í Inkasso-deildinn er gegn Þrótti Reykjavík. Njarðvíkingar eru komnir aftur í B deild eftir rúmlega sjö ár í C deild og eru staðráðnir í að standa sig. Gestir okkar Þróttur voru hér fyrr í vikunni og báru sigurorð af okkur 2 – 4 í Mjólkurbikarnum. En nú fá Njarðvíkingar tækifæri á að snúa þessu við rétta hlut okkar gegn Þrótti.

Veðurspáin fyrir morgundaginn er uppá aðeins skárra verður en er í dag en við látum það ekki á okkur fá, bjóðum verðrinu byrginn. Við hvetjum okkar fólk að mæta og láta okkar leikmenn finna fyrir hvatningunni.

Þróttur Reykjavík, félagið var stofnað 1949. Félagið hefur verið með lið sitt í efstu og næst efstu deild á undanförnum árum. Þróttur er með heimavöll sinn í Laugardalnum.

Fyrri leikir
Viðureignir okkar við Þrótt í deildarkeppni eru alls orðnar tíu. Fyrsta viðureignin var 1982 þegar við lékum í fyrsta skipti í B deild. Njarðvík hefur aðeins unnið aðeins eina af þessum viðureignum. Liðin eiga einnig nokkrar viðureignir í Deildarbikarkeppni KSÍ.

Ár

Deild Heima Úti Sigur Jafntefli Töp Mörk

1982

B deild 0 – 1 1 – 0 0 0 2 0 – 2

1983

B deild 0 – 1 8 – 0 0 0 2 0 – 9
2004 B deild 1 – 1 4 – 0 0 1 1

1 – 5

2007

B deild 0 – 1 4 – 0 0 0 2

0 – 5

2010 B deild 0 – 2 1 – 2 1 0 1

3 – 2

1 1 8

4 – 23

NJARÐVÍK – ÞRÓTTUR R.
laugardaginn 5. maíl kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Inkasso-deildin

Dómari Jóhann Ingi Jónsson
Aðstoðardómari 1 Viatcheslav Titov
Aðstoðardómari 2 Sigursteinn Árni Brynjólfsson
Eftirlistmaður Ólafur Ragnarsson