Inkasso-deildin; Njarðvík – Þór A.Prenta

Fótbolti

Þriðja umferð, Njarðvík – Þór A. hér á heimavelli. Það eru komin átta ár síðan við lékum síðast við Þór árið 2010 en þá endaði Þór í öðru sæti 1. deildar og við í fallsætinu. Þór tapaði síðasta leik sínum á heimavelli gegn ÍA 0 – 1 á meðan við gerðum góða ferð í Breiðholtið gegn Leikni.

Það hefur ekki veðrað vel hér á Suðurnesjum undanfarna daga og við fáum ekkert sérstaklega fína spá fyrir morgundaginn en við látum það ekkert á okkur fá. Við hvetjum allt okkar stuðningsfólk að klæða sig eftir verðri og mæta á völlinn. Leikurinn er einnig sýndur á Stöð2 sport í beinni útsendingu.

Áfram Njarðvík

Fyrri leikir
Njarðvík og Þór A. mæst tíu sinnum í deildarkeppni og það fyrst sinn 2003 og síðast 2010. Akureyringar hafa yfirhöndina að þessu sinni fimm sigrar. Viðureignirnar árið 2003 voru ansi fjörugar, 2 – 4 sigur okkar á Akureyri og svo 4 – 5 tap á Njarðvíkurvelli.

Ár

Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp

Mörk

2003

B deild 4 – 5 4 – 2 1 0 1

8 – 7

2004

B deild 0 – 0 1 – 1 0 2 0

1 – 1

2007

B deild 2 – 1 1 – 2 1 0 1

3 – 3

2008

B deild 3 – 1 3 – 1 1 0 1

4 – 4

2010

B deild 0 – 1 4 – 0 0 0 2

0 – 5

3

2 5

16 – 20

NJARÐVÍK – ÞÓR A.
laugardaginn 19. maí kl. 14:00
Njarðtaksvöllurinn

Inkasso-deildin 

Dómari Ívar Orri Kristjánsson
Aðstoðardómari 1 Bjarki Óskarsson
Aðstoðardómari 2 Ragnar Þór Bender
Eftirlistmaður Eyjólfur Ólafsson
Varadómari Guðgeir Einarsson