Inkasso-deildin; Njarðvík – KeflavíkPrenta

Fótbolti

Fjórða umferð Inkasso-deildarinnar hefst í kvöld (fimmtudag) með þremur leikjum, tveir síðan á föstudagskvöldið og sá síðasti er á laugardaginn. Þetta er sú viðureign sem flestir bæjarbúar hafa beðið eftir og má því búast við þó nokkrum fjölda. Þess má einnig geta að leikurinn verður sýndur beint á Stöð2 sport.

Við hvetjum að sjálfsögðu allt okkar fólk að fjölmenna á leikinn og hvetja okkar lið áfram.

Áfram Njarðvík

Fyrri viðureignir
Njarðvík og Keflavík hafa mæst 5 sinnum í mótsleikjum, fyrst árið 1986 í Bikarkeppni KSÍ, tvisvar í Deildarbikarnum 1997 og 2008, svo tvisvar í Íslandsmótinu 1. deild árið 2003. Eitthvað hallar á okkur eftir þessar viðureignir.

Leikir Sigur Jafntefli Tap Mörk
B deild 2 0 0 2 2  –  7
Bikarkeppni 1 0 0 1 0  –  3
Deildarbikar/Lengjubikar 2 0 0 2 0  –  5
5 0 0 5 2  –  15

 

NJARÐVÍK – KEFLAVÍK
fimmtudaginn 23. maí kl. 19:15
Rafholtsvöllurinn

Dómari; Þorvaldur Árnason
Aðstoðardómari; Eysteinn Hrafnkelsson
Aðstoðardómari; Sigursteinn Árni Brynjólfsson
Eftirlitsmaður; Þórarinn Dúi Gunnarsson
Varadómari; Helgi Ólafsson