Inkasso deildin; Njarðvík – ÍRPrenta

Fótbolti

Inkasso-deildin heldur áfram og nú erum við komin í 18 umferð og við tökum á móti ÍRingum. ÍR er í 9. sæti með 16 stig, einu stigi minna en Njarðvík sem situr í 8. sæti fyrir þennan leik. Þetta er risa leikur fyrir bæði lið fyrir framhaldið í mótinu. Það má búast við hörku leik eins og fyrri leikir milli liðanna sem mæst hafa reglulega á undanförnum árum.

Njarðvíkingar mætum og hvetjum liðið áfram til sigurs.

Fyrri leikurinn
Fyrri leikur okkar gegn ÍR á Hertz vellinum lauk með sigri okkar 0 – 1, mark okkar koma í blálokin þegar Arnór Björnsson kom honum yfir línunna.

NJARÐVÍK – ÍR
fimmtudaginn 23. ágúst kl. 18:00
Njarðtaksvöllurinn

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Aðalbjörn Heiðar Þorsteinsson
Aðstoðardómari 1 Breki Sigurðsson
Aðstoðardómari 2 JÁsmundur Þór Sveinsson
Eftirlistmaður Björn Guðbjörnsson