Inkasso-deildin; Njarðvík – HKPrenta

Fótbolti

Áttunda umferð Inkasso-deildarinnar hefst annað kvöld (miðvíkudag) og þá tökum við á móti liði HK úr Kópavogi. HK hefur farið vel af stað og er í öðru sæti með 15 stig og taplausir. Það er því ljóst að okkar menn þurfa að vera á tánum til að ná í stig eða stigum af þeim. Það er góð spá fyrir kvöldið heiðskýrt, norð vestan 7  og 7 stiga hiti.

Njarðvíkingar fjölmennum og hvetjum okkar lið til sigurs. Grillið verður orðið heitt um hálf sjö og upplagt að fá sér hamborgara.

Fyrri leikir
HK og Njarðvík leikið tíu leiki í Íslandsmóti fyrst 2002. Njarðvík lék einnig gegn ÍK sem var forveri HK.

Ár

Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp Mörk

2002

C deild 2 – 2 0 – 1 0 1 1 2 – 3
2003 B deild 2 – 1 1 – 3 1 0 1

3 – 4

2010

B deild 2 – 0 1 – 4 1 0 1 3 – 4
2012 C deild 2 – 2 3 – 1 1 1 0

5 – 3

2013 C deild 1 – 3 1 – 3 0 0 2

2 – 6

3

2 5

15 – 20

NJARÐVÍK – HK
Miðvikudaginn 20. júní kl. 19:15
Njarðtaksvöllurinn

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Jóhann Ingi Jónsson
Aðstoðardómari 1 Smári Stefánsson
Aðstoðardómari 2 Guðmundur Ingi Bjarnason
Eftirlistmaður Einar Freyr Jónsson