Inkasso-deildin; Njarðvík – GróttaPrenta

Fótbolti

Næst síðasta umferð Inkasso-deildarinnar fer fram á morgun (laugardag) og allir leikirnir leiknir á sama tíma. Við erum á heimavelli gegn Gróttu, liðinu sem hefur komið mest á óvart í sumar. Staða okkar hefur lítið breyst að undanförnu og sitjum við í botnsætinu. En meðan en er möguleiki á að rétta okkar hlut þá reynum við það og viljum við hvetja allt okkar stuðningsfólk að mæta og hvetja liðið til sigurs.

Áfram Njarðvík!

Hvar og hvenar er leikurinn?
Leikurinn fer fram laugardaginn 14. september kl. 14:00 á Rafholtsvellinum.

Hverjir dæma?
Dómari Sigurður Einar Ingi Jóhannsson
Aðstoðardómari Smári Stefánsson
Aðstoðardómari Breki Sigurðsson
Eftirlitsmaður Jón Sigurjónsson

Hverning fór fyrri leikurinn?
Fyrri leikurinn fór fram 5. júlí á Vivaldivellinum og leiknum lauk með 3 – 1 sigri Gróttu.
Leikskýrslan Grótta – Njarðvík

Hvað höfum við leikið oft við Gróttu?

Njarðvík og Grótta hafa mæst alls 33 sinnum í mótsleikjum.

Leikir Sigur Jafntefli Tap Mörk
B deild 3 0 1 2 1  –  5
C deild 20 4 5 11 22  –  34
D deild 6 2 3 1 10  –  8
Deildarbikar/Lengjubikar 4 1 0 3 7  –  7
33 7 9 17 37  –  51

Er leikurinn sýndur beint?
Njarðvík sendir leikinn beint út á YouTube – NJARÐVÍKTV

Hverning er staðan í Inkasso-deildinni?
Inkasso-deildin staðan

Hvenar er næsti leikur?
Víkingur Ól. – Njarðvík – laugardaginn 21. ágúst kl. 14:00 á Ólafsvíkurvelli.