Inkasso-deildin; Leiknir R. – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Annar leikur okkar í Inkasso-deildinn er gegn Leikni í Breiðholtinu. Það er nokkuð um liðið síðan við lékum þar síðast. Leiknismenn töpuðu 1 – 0 á Akranesi um síðustu helgi í sínum fyrsta leik með við gerðum 1 – 1 jafntefli við Þrótt á heimavelli. Það má búast við skemmtilegum baráttuleik.

Það er mikilvægt fyrir okkar Njarðvíkinga að fá með okkur góðan stuðning að heiman þegar við mætum í Breiðholtið og það er útkall á alla stuðningsmenn okkar í höfuðborginni. .

Fyrri leikir
Alls hafa Njarðvík og Leiknir mæst 22 sinnum í deildarkeppni og það fyrst sinn 1975 og síðast 2010. Félögin skipta þessu svo til jafnt á milli sín en síðustu ár hafa Leiknismenn náð að hafa yfir höndina.

Ár

Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp Mörk

1975

C deild 7 – 1 1 – 5 2 0 0 12 – 2

1976

C deild 4 – 2 1 – 0 1 0 1 4 – 3
1981 C deild 1 – 2 0 – 1 1 0 1

2 – 2

1987

C deild 1 – 1 1 – 0 0 1 1 1 – 2

1991

D deild 1 – 1 0 – 1 1 1 0

2 – 1

1993 D deild 3 – 2 2 – 2 1 1 0

5 – 4

2002 C deild 2 – 1 2 – 3 2 0 0

5 – 3

2005

C deild 2 – 2 2 – 1 1 0 1 3 – 4

2007

B deild 0 – 0 2 – 2 0 2 0

2 – 2

2008 B deild 0 – 2 2 – 1 0 0 2

1 – 4

2010

B deild 0 – 1 2 – 0 0 0 2

0 – 3

9 5 8

37-30

LEIKNIR R. – NJARÐVÍK
föstudaginn 11. maí kl. 19:15
Leiknisvöllur

Inkasso-deildin 

Dómari Einar Ingi Jóhannsson
Aðstoðardómari 1 Adolf Þ. Andersen
Aðstoðardómari 2 Sigursteinn Árni Brynjólfsson
Eftirlistmaður Þórður Ingi Guðjónsson