Inkasso-deildin; ÍR – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Heil umferð fer fram sú sjöunda á morgun þriðjudag og miðvikudag og við förum í Breiðhlotið og leikum við ÍR. ÍRingar eru með þrjú stig eftir sex leiki í Inkasso-deildinni. Þetta er er sex stiga leikur fyrir okkur því við þurfum að fara bæta við stigum í safnið. Við höfum ekki leikið við ÍR inga síðan sumarið 2016 en þær viðureignir unnu ÍR báða 1 – 0.

Við eigum við á að fá með okkur þó nokkuð að stuðningsfólki að heiman en við hvetjum okkar fólk í Reykjavíkinni að mæta og styðja okkur.

Fyrri leikir
ÍR og Njarðvík mættust reglulega á árunum 2013-16 í 2. deild en alls hafa félögin mæst 16 sinnum í Íslandsmóti og það fyrst 1977. ÍRingar hafa yfirhöndina úr þessum viðureignum en við erum yfir í markatölunni.

Ár Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp Mörk
1977 C deild 5 – 0 2 – 5 2 0 0 10 – 2
2005 C deild 3 – 1 0 – 5 2 0 0 1 – 8
2006 C deild 1 – 0 2 – 2 1 1 0 3 – 2
2010 B deild 1 – 2 5 – 1 0 0 2 7 – 2
2013 C deild 3 – 1 1 – 0 1 0 1 3 – 2
2014 C deild 1 – 1 2 – 1 0 1 1 2 – 3
2015 C deild 0 – 1 1 – 0 0 0 2 0 – 2
2016 C deild 0 – 1 1 – 0 0 0 2 0 – 2
6 2 8 26 – 23

ÍR – NJARÐVÍK
Þriðjudaginn 12. júní kl. 19:15
Hertz völlurinn

Inkasso-deildin  staðan

Dómari Helgi Mikael Jónasson
Aðstoðardómari 1Daníel Ingi Þórisson
Aðstoðardómari 2 Kristján Már Ólafs
Eftirlistmaður Jón Magnús Guðjónsson