Inkasso-deildin; ÍA – NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Fimmta umferð Inkasso-deildarinnar hófst í gærkvöldi með tveimur leikjum og á morgun er þrír leikir og þá höldum við uppá Akranes, síðan er einn leikur á morgun. Skagamenn hafa farið vel á stað og eru á toppnum taplausir. Við vorum svekktir eftir síðasta leik en hann er búin og við hugsum bara um þennan næsta leik okkar. Það eru góðar líkur á að veðrið verði sæmilegt eða allavega skárra en boðið hefur verið uppá á síðustu leikdögum.

Við hvetjum okkar fólk að fjölmenna og hvetja okkar lið áfram gegn sterkum andstæðing.

Fyrri leikir
Njarðvík og ÍA aðeins mæst tvisvar sinnum í deildarkeppni og það var árið 2010 og það var í 1. deild. Skagamenn höfuð betur í báðum viðureignum þó það væri naumt.

Ár Deild Heima Úti Sigrar Jafntefli Töp Mörk
2010 B deild 1 – 2 1 – 0 0 0 2 1 – 3
0 0 2 1 – 3

ÍA – NJARÐVÍK
föstudaginn 25. maí kl. 19:15
Norðurálsvöllurinn

Inkasso-deildin 

Dómari Sigurður Hjörtur Þrastarson
Aðstoðardómari 1 Kristján Már Ólafs
Aðstoðardómari 2 Ragnar Þór Bender
Eftirlistmaður Einar Freyr Jónsson