Fjölnismenn kalla Ingiberg Kort tilbakaPrenta

Fótbolti

Ingibergur Kort Sigurðsson sem kom til okkar undir lok apríl mánaðar að láni frá Fjölni hefur verið kallaður tilbaka úr láni. Ástæðan er mannekla hjá Fjölnismönnum þessa daganna. Ingibergur Kort lék með okkur 6 leiki og skoraði 3 mörk. Hann kom inná undir lok leiks FH og Fjölnis sem Fjölnir vann í kvöld. Við þökkum Ingiberg fyrir samveruna og óskum honum góðs gegnis.

Mynd/ Ingibergur í leik gegn Tindastól um síðustu helgi