Icelandair hlaupið 2018Prenta

Þríþraut

Nokkrir ofursprækir 3N félagar tóku þátt í Icelandair hlaupinu 3. mai síðastliðin. Höfðu gríðarlega gaman af og náður fínum árangri í sínum aldursflokki þrátt fyrir að veðrið hafi verið afar misjafnt. Guðbjörg Jónsdóttir náði 3. sæti í sínum aldursfokki. VEL GERT Guðbjörg. Heildarúrslit má sjá á slóð: https://www.hlaup.is/listbullets_date_adv.asp…