Hér má finna upplýsingar fyrir sundmenn og foreldra. Hér má finna Ofurhuga; fréttabréfið okkar, dagatal ÍRB, myndir og upplýsingar um búningana okkar, myndir frá starfinu, upplýsingar um fjáraflanir og reglur sundsjóðs og upplýsingar um æfingarferðir erlendis og mót.