Grindavík sigraði á LangbestmótinuPrenta

Fótbolti

Grindvíkingar sigrðu Langbest jólahraðmótið sem fór fram í Reykjaneshöll í kvöld. Auk okkar og Grindvíkinga tóku þátt Haukar, Þróttur Vogum og Ægir Þorlákshöfn. Mótið gekk vel fyrir sig og þakkar knattspyrnudeildin keppendum fyrir gott mót. Þá þökkum við öllum þeim sem komu að vinnu við mótið og styrktaraðilanum Langbest fyrir aðstoð og stuðning. Úrslit leikja Njarðvík – Grindavík 1 – 2 (Theodór G. Halldórsson) Ægir Þ – Þróttur Vogum 2 – 2 Haukar – Njarðvik 0 – 0 Grindavík – Ægir Þ 2 – 0 Haukar – Þróttur Vogum 0 – 1 Njarðvik – Ægir Þ 3 – 0 (Arnór Svansson, Lúkas Malesa, Theodór G. Halldórsson) Þróttur Vogum – Grindavík 0 – 2 Haukar – Ægir Þ 0 – 2 Þróttur Vogum – Njarðvik 1 – 6 (Theodór G. Halldórsson 2, Arnór Svansson, Brynjar F. Garðarsson, Ísleifur Guðmundsson, Ívar Gauti Guðlaugsson) Grindvík – Haukar 0 – 0 Lokastaðan 1. Grindavík 10 stig (6-1) 2. Njarðvik 7 stig (10-3) 3. Haukar 5 stig (2-1) 4. Þróttur Vogum 4 stig (4-8) 5. Ægir Þorl. 1 stig (4-8) Leikmannahóp okkar í kvöld skipuðu eftirtaldir; Aron Elís Árnason (m), Bergsveinn Magnússon (m), Stefán G.Sigurjónsson, Ari Már Andrésson, Brynjar Freyr Garðarsson, Birkir Freyr Birkisson, Fannar Guðni Logason, Gísli Freyr Ragnarsson, Gunnar Þ. Þorsteinsson, Ísleifur Guðmundsson, Ívar Gauti Guðlaugsson, Styrmir Gauti Fjeldsted, Þorgils Gauti Halldórsson, Arnór Svansson, Davíð Guðlaugsson, Theodór G. Halldórsson.