Góð mæting á LangsundsmótPrenta

Sund

Í mótun sundmanna er ekki aðeins mikilvægt að kenna þeim að vera snöggir, þeir verða einnig að þjálfa þolið. Langar greinar reyna bæði á hugann og líkamlegt ástand.; Við veitum sundmönnum tækifæri á hverju ári til þess að bæta sig enn frekar í langsundi.; Það var frábært að sjá hve margir tóku þátt og einnig góðar bætingar hjá mörgum og nokkur afbragðs góð sund.; Eva Margrét náði einu metunum sem slegin voru á mótinu þegar hún bætti ÍRB og Keflavíkurmetið Hnátuflokki í 400 og 800 m skriðsundi.; Til hamingju allir sem lögðu sig fram við langsundið.; Úrslit; Met á Langsundsmóti; Eva Margrét Falsdóttir 400 Skrið (50m) Hnátur-ÍRB Eva Margrét Falsdóttir 800 Skrið (50m) Hnátur-ÍRB