Gleði og fjör á páskamótiPrenta

Sund

Gleði og fjör ríkti á Páskamóti ÍRB síðasta þriðjudag. Á mótinu kepptu sundmenn úr Sprettfiskum, Flugfiskum, Sverðfiskum, Háhyrningum, Framtíðarhópi, Keppnishópi og Afrekshópi. Keppnisgreinarnar voru 25 m skriðsund, bringusund, baksund og flugsund. Krakkarnir stóðu sig með prýði og fengu allir páskaegg að móti loknu og 10 ára og yngri fengu verðlaunapening fyrir þátttöku sína.
Erfiðlega gekk í fyrstu að manna mótið en foreldrar brugðust heldur betur vel við ákalli um aðstoð og var mótið afar vel mannað! Takk kærlega allir sem lögðu hönd á plóg 🙂

Á mótinu voru 23 innanfélagsmet sett og má sjá þau hér að neðan.

Úrslit

Eftir greinum

Eftir sundmönnum

Myndir frá mótinu má sjá á facebooksíðu Sundráðs ÍRB

23 innanfélagsmet á  Páskamótinu
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 bak (25m)   Stúlkur – ÍRB
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 bak (25m)   Stúlkur – Njarðvík
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 bak (25m)   Konur – ÍRB
Eydís Ósk Kolbeinsdóttir 25 bak (25m)   Konur – Njarðvík

Sunneva Dögg Friðriksdóttir  25 skr (25m)      Stúlkur – ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir  25 skr (25m)      Stúlkur – Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir  25 skr (25m)      Konur – ÍRB
Sunneva Dögg Friðriksdóttir  25 skr (25m)      Konur – Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir  25 fl  (25m)        Stúlkur – Njarðvík
Sunneva Dögg Friðriksdóttir  25 fl (25m)         Konur – Njarðvík

Denas Kazulis   25 skr (25m)       Snáðar – ÍRB
Denas Kazulis   25 skr (25m)       Snáðar – Njarðvík
Denas Kazulis   25 bak (25m)      Snáðar -ÍRB
Denas Kazulis   25 bak (25m)      Snáðar – Njarðvík
Denas Kazulis   25 br (25m)         Snáðar – ÍRB
Denas Kazulis   25 br (25m)         Snáðar – Njarðvík

Fannar Snævar Hauksson 25 bak(25m)  Sveinar – ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 25 bak(25m)  Sveinar – Njarðvík
Fannar Snævar Hauksson 25 skr (25m)  Sveinar – ÍRB
Fannar Snævar Hauksson 25 skr(25m)  Sveinar – Njarðvík

Aron Fannar Kristínarson 25 fl (25m)  Drengir -Njarðvík

Kristófer Sigurðsson  25 skr (25m)  Karlar – ÍRB
Kristófer Sigurðsson  25 skr (25m)  Karlar – Keflavík