Fréttabréfið Ofurhugi komið út!Prenta

Sund

Páskamót á miðvikudaginn Páskamót ÍRB verður haldið síðdegis miðvikudaginn 25. mars. Mótið hefst kl. 17:30 en upphitun 16:30 eða samkvæmt fyrirmælum þjálfara. Áætluð lok eru um klukkan 19:15. Páskaegg fyrir alla sundmenn og krakkar 10 ára og yngri fá þátttökuverðlaun. Foreldrar vinsamlega beðnir um að aðstoða á mótinu. Okkur vantar riðlastjóra, dómara, þul og ýmislegt fleira.