Framhald Aðalfundar UMFN 2022 – 2. maíPrenta

UMFN

Aðalfundur UMFN var haldinn þriðjudaginn 29.mars síðastliðinn. Ekki lágu fyrir reikningar allra deilda þá og þurfti því að fresta þeim lið og var það gert með samþykki fundarins.

Framhaldsfundur er því settur mánudaginn 2. maí.

Aðeins tveir liðir á dagskrá:
1. Samþykkt reikninga.
2. Önnur mál.