Frábær fyrirlestur Pálmars Ragnarssonar fyrir körfuboltafólk UMFNPrenta

Körfubolti

Pálmar Ragnarsson kom og hitti körfuboltafólkið okkar, 10 ára og eldri. Hann hélt fræðsluerindi um jákvæð samskipti og liðsheild.

Fyrirlesturinn tók á miklu , alveg frá því að vera góður liðsfélagi og vinur til þess að setja sér markmið og ná sem lengst í íþróttinni. Vill  unglinga- og meistaraflokksráð KKD Njarðvíkur þakka Pálmari kærlega fyrir.