Frábær árangur á álþjóðlegu móti á SpániPrenta

Körfubolti

Njarðvík sendi tvö lið til Lloret de Mar á Spáni í síðustu viku og kepptu þar á móti sem margir flokkar félagsins hafa sótt síðustu ár. Liðin voru skipuð dengjum í 9. og 10.flokki. Bæði liðin fóru taplaus í gegnum riðlakeppni mótsins og mættust í úrslitaleiknum. Það var því Njarðvíkursigur á mótinu í ár en liðin voru blönduð úr báðum flokkum. Logi Gunnarsson og Bruno Richotti voru þjálfara drengjanna, en þeir þjálfuðu liðin í vetur. 

Frábær árangur hjá stákunum og voru þeir félaginu til sóma í einu og öllu.