Fjördagur hjá Hópunum hennar Hjördísar!Prenta

Sund

Hjördís hefur verið með marga hópa og var því tilvalið að gera einhvað sem allir gátu tekið þátt í og var við allra hæfi. Ákveðið var að fara í bíó fimmtudaginn18. desember á myndina Big Hero 6. Það var góð þátttaka og mættu um 70 manns. Það var rosa gaman að sjá hve margir gátu komið og notið þess að vera saman svona rétt fyrir jólin. Hóparnir sem voru í bíóferðinni eru: Heiðarskóli: Gullfiskar Silungar Laxar Sprettfiskar Flugfiskar Akurskóla: Flugfiskar Sverðfiskar Takk fyrir skemmtilega bíóferð!