1044818_10200603302899808_1103169404_n-1


Hér er að finna upplýsingar um tilfærslu milli hópa. Til þess að mega færast upp um hóp þurfa sundmenn að hafa náð réttum aldri og náð markmiðum fyrir næsta hóp fyrir ofan. Aldur er ekki alltaf notaður, heldur miðast röðun einnig við líkamlega og andlega getu í samráði við þjálfara og foreldra. Flutningar milli hópa eru eftir jólamót, páskamót og AMÍ. Fyrir flutning í Háhyrninga og hópa þar fyrir ofan fara sundmenn á aðlögunaræfingar í samráði við þjálfara.

 

Gullfiskar

Röðun í hópa og markmið fyrir eldri hópa

Röðun í hópa og markmið fyrir yngri hópa

Viðmið fyrir færslu úr Framtíðarhópi í Afrekshóp-425 FINA stig