UMFN á flesta leikmenn allra félaga í yngri landsliðum ÍslandsPrenta

Yngri flokkar

Nú eru leikmenn UMFN orðnir 21 sem valdir hafa verið í yngri landslið Íslands sem munu æfa á milli jóla og nýárs. Sigurbergur Ísaksson leikmaður 9.flokks var í gær kallaður inní hópinn hjá U 15 ára liðinu.  Við óskum honum innilega til hamingju. Er UMFN nú með flesta leikmenn í yngri landsliðum allra félaga landsins.