Drengjaflokkur spilar í 8 liða úrslitum í kvöldPrenta

Körfubolti

Í kvöld byrjar úrslitakeppnin í drengjaflokki þegar Njarðvík mætir Skallagrím í Ljónagryfjunni kl 19:15. Vinni Njarðvík spila þeir í undanúrslitum á laugardaginn í Seljaskóla. Við hvetjum fólk að mæta, hvetja strákana okkar og sjá framtíðarleikmenn félagsins.