Mánudaginn 16. janúar næstkomandi munu meistaraflokkar karla og kvenna standa að dósasöfnun í Njarðvík og Innri-Njarðvík. Gengið verður í hús á milli kl. 18 og 20 og biðjum við ykkur um að taka vel á móti leikmönnunum ykkar. Í hverju húsi verður svo afhent leikjadagskrá liðanna fyrir alla leiki sem eftir eru í deildarkeppninni.
Áfram Njarðvík