Dósasöfnun fimmtudaginn 3. janúarPrenta

Körfubolti

Meistaraflokkar Njarðvíkur verða í dósasöfnun í Njarðvík fimmtudaginn 3. janúar næstkomandi frá kl. 17-21. Við hvetjum Njarðvíkinga til að skilja flöskupokana eftir fyrir utan hjá sér og þeir verða sóttir á milli 17 og 21. Dósasöfnunin er mikilvægur liður í fjáröflun deildarinnar og við hvetjum því alla að taka vel á móti leikmönnum meistaraflokkana okkar þegar þeir verða á ferðinni á fimmtudag.