Daníel Guðni vill þig í stúkuna!Prenta

Körfubolti

Kæru Njarðvíkingar.

Við eigum mikilvægasta leik tímabilsins í kvöld gegn ÍR í Ljónagryfjunni. Við piltarnir óskum innilega eftir ykkar stuðningi því þið eruð klárlega 6.maðurinn og það er ómetanlegt að fá að spila fyrir framan fulla stúku á heimavelli.

Hlökkum til að sjá sjá sem flesta og ÁFRAM NJARÐVÍK.

Daníel Guðni Guðmundsson
Þjálfari