Byrjendamót í MassaPrenta

Lyftingar

Byrjendamót Kraft var haldið í Massa núna síðastliðna helgi.
16 keppendur stigu þar, í flestum tilfellum, sín fyrstu spor á keppnispallinn með góðri leiðsögn aðstoðarmanna sinna. Allir kláruðu mótið og komust vonandi á bragðið, halda áfram að æfa og mæta fljótlega aftur til keppni.

Mót úrslit er hægt að sjá hér og myndir á facebook hjá Massa