Brynjar Atli æfir hjá Sheffield UnitedPrenta

Fótbolti

Brynjar Atli Bragason er í Englands þessa dagana en hann verður þar til  20. nóvember hjá Sheffield United. Hann mun einnig skoða aðstæður ásamt því að hann æfa og keppa með U18 liði þeirra auk þess að vera á markmannsæfingum með U18/U23

Brynjar Atli sem fæddur er árið 2000 varð fimmti yngsti leikmaður Njarðvíkur á Íslandsmóti þegar hann stóð vaktina í markinu í sigurleik gegn Vestra í september sl.

Rafn Markús Vilbergsson þjálfari m.fl. Njarðvíkur, er með Brynjari í ferðina og mun nota tækifærið og kynna sér þjálfunaraðferðir og uppbyggingu klúbbsins.

Myndirnar eru teknar á æfingasvæðinu hjá Sheffield United í dag

15086880_1129677873814120_1171856283_n

15050098_1129677937147447_799435903_n-2