Borgunarbikarinn; Njarðvík – ÍRPrenta

Fótbolti

Þá er það önnur umferð Borgunarbikarsins og andstæðingar okkur eru 1.deildarlið ÍR. Njarðvík og ÍR hafa leikið reglulega undan farin ár í 2. deild en ÍR ingar sigruðu hana á síðasta ári. Leikirnir hafa ávallt verið jafnir og miklir baráttuleikir. Í fyrstu umferð Borgunarbikarsins sigraði Njarðvik 4. deildarlið Stál-úlfs 1 – 6 en ÍR sat hjá. Leikurinn er fyrsti grasleikur okkar og jafnfram fyrsti leikurinn á Njarðtaksvelli á árinu.

Við hvetjum allt okkar stuðningsfólk að mæta og leggja okkur lið í að leggja ÍR inga.

Aðgangseyrir
Aðgangseyrir 1.000 kr fyrir 16. ára og eldri. Engin aðgangskort gilda í Borgunarbikarnum.

Veðurspáin fyrir laugardaginn
Það lítur út fyrir ágætis fótboltaveður, lítilsháttar rigning og suðaustan 7 ms og 5 stiga hiti.

Veðurspá

Síðustu fjórir leikir
Liðin mættust tvisvar í 2. deild sl. sumar og enduðu báðir með 1 – 0 sigri ÍR inga. Sama niðurstaða var einnig sumarið 20015.

Dómarar
Dómari;  Einar Ingi Jóhannsson
Aðstoðar dómari 1;Bryngeir Valdimarsson
Aðstoðar dómari 2; Tómas Viðar Árnason