Bikarsunnudagur í Ljónagryfjunni!Prenta

Körfubolti

Njarðvík og Breiðablik mætast í 8-liða úrslitum Maltbikar kvenna kl. 19:15 í Ljónagryfjunni í kvöld. Njarðvíkurkonur lögðu Stjörnuna í 16-liða úrslitum á leið sinni í 8-liða úrslit.

Njarðvíkingar fjölmennum í Ljónagryfjuna og styðjum vel við okkar konur í baráttunni fyrir sæti í undanúrslitum.

Viðburður/Facebook