Heimsmeistaramótið í kraftlyftingum fer fram í Ljónagryfjunni 11.-16. nóvember. Vegna undirbúnings verða ekki æfingar í Ljónagryfjunni 6.-16. nóvember næstkomandi. Körfuboltaæfingar
Lesa Meira
Körfuknattleiksunnendur verða GAZ-lýstir á fimmtudagskvöld þegar Njarðvík tekur á móti Val í fimmtu umferð Bónus-deildar karla. Leikurinn hefst kl. 19:15
Lesa Meira
Lesa Meira
Fimmta umferðin í Bónus-deild kvenna hefst í kvöld með þremur leikjum og lýkur annað kvöld. IceMar-höllin mun iða af lífi
Lesa Meira
Lesa Meira
Mætast nú stálin stinn er Ljónin freista þess að draga Lagarfljótsorminn að landi! Höttur-Njarðvík kl. 19:15 í MVA-Höllinni að Egilsstöðum
Lesa Meira
Lesa Meira
Dregið var í 16-liða úrslit í karla- og kvennaflokki VÍS-bikarsins í dag. Njarðvík fékk ríkjandi bikarmeistara Keflavíkur í kvennaflokki en
Lesa Meira
Lesa Meira
Fjórðu umferð í Bónus-deild kvenna lýkur í kvöld þegar Njarðvík heimsækir Hauka í Ólafssal kl. 19:15. Leikurinn verður í beinni
Lesa Meira
Lesa Meira
Njarðvík heimsækir Keflavík í Blue-höllina í Bónus-deild karla föstudagskvöldið 18. október og hefst leikurinn kl. 18.30. Við hvetjum alla Njarðvíkinga
Lesa Meira
Lesa Meira