Atli Freyr áfram með NjarðvíkPrenta

Fótbolti

Atli Freyr Ottesen Pálsson mun leika áfram með Njarðvík en skrifaði undir samning núna í vikunni. Atli Freyr kom til okkar frá Stjörnunni sl. vetur og lék 25 mótsleiki og gerði 6 mörk á síðasta keppnistímabili. Atli Freyr varð Íslandsmeisari með Stjörnunni árið 2014 en hann er uppalin þar en búsettur hér í bæ.

Mynd/ Viðar Einarsson stjórnarmaður og Atli Freyr.