Arnar Helgi Magnússon leikmður ársinsPrenta

Fótbolti

Arnar Helgi Magnússon var í kvöld valinn leikmaður ársins á lokahófi meistaraflokks. Þá var Arnar Helgi einnig valin efnilegasti leikmaðurinn og handhafi Mile-bikarsins. Theodór Guðni Halldórsson var markahæsti leikmaðurinn með 12 mörk í Borgunarbikarnum, Íslandsmótinu og Lengjubikarnum.

Þá var þeim Davíð Guðlaugssyni, Stefáni Birgi Jóhannessyni og Theodór Guðni Halldórssyni veittar viðurkenningar fyrir 50 leiki með meistaraflokki Njarðvíkur. Tveir aðrir leikmenn náðu 50 leikjum í ár þeir Bergþór Ingi Smárason og Viktor Smári Hafsteinsson en þeir voru ekki viðstaddir í dag.

Knattspyrnudeildin óskar þeim öllum til hamingju með viðurkenningarnar og þakka einnig öllum stuðningsmönnu, styrktaraðilum og velunnurum kærlega fyrir samstarfið og stuðninginn.

hof-2

Markakóngurinn Theodór Guðni

hof

Fimmíu leikja mennirnir Stefán Birgir, Theodór Guðni og Davíð