Arnar Helgi komin með 100 mótsleikiPrenta

Fótbolti

Arnar Helgi Magnússon lék sinn eitthundraðast mótsleik með Njarðvík þegar við mættum Magna á Grenivík sl. fimmtudaginn. Arnar Helgi gekk til liðs við Njarðvík frá FH í febrúar 2016 þá tvítugur á fyrsta ári í meistaraflokki. Hann var valin leikmaður ársins og efnilegasti leikmaðurinn 2016.

Knattspyrnudeildin óskar Arnari Helga til hamingju með áfangann.