Knattspyrnudeildin áskilur sér rétt á að gera breytingar á æfingatöflunni gerist þess þörf. Æfingataflan tekur endanlega gildi frá því þegar fyrstu æfingar hefjast um næstu mánaðarmót.