Æfingatafla 2018-2019 ( uppfært 24.ágúst)Prenta

Körfubolti

Nú er æfingataflan klár og mun taka gildi miðvikudaginn 29.ágúst. Skráning iðkenda fer eins og vanalega fram hér á síðunni https://umfn.felog.is.

Taflan er alltaf gerð með fyrirvara um breytingar.

Hér að neðan eru aðalþjálfara hvers flokks.

Unglingaflokkur karla og drengjaflokkur  Jeb Ivey og Gerald Robinson
Stúlknaflokkur  Rúnar Ingi Erlingsson
10.flokkur stúlkna  Bylgja Sverrisdóttir og Jóhannes Kristbjörnsson
9 og 10. flokkur drengja  Jeb Ivey
8 og 9. flokkur stúlkna  Bylgja Sverrisdóttir og Ingvar Guðjónsson
7. og 8. flokkur drengja  Lárus Magnússon
7. flokkur stúlkna  Ingvar Guðjónsson
MB 10 -11 ára drengja  Gabríel Möller og Jóhannes Kristbjörnsson
MB 10 -11 ára stúlkna  Eygló Alexandersdóttir og Hermann Ingi Harðarsson
MB 8-9 ára drengja  Logi Gunnarsson
MB 8-9 ára stúlkna  Agnar Mar Gunnarsson
MB 6-7 ára drengja  Agnar Mar Gunnarsson
MB 6-7 ára stúlkna  Agnar Mar Gunnarsson
Byrjendaflokkur (leikskólahópur)  Agnar Mar Gunnarsson

 

  • MB 10 og 11 ára drengir eru 17:00 á föstudögum í Akurskóla en ekki 15:40 , það var prentvilla í fyrstu töflunni. ( þetta er útaf vinnutíma þjálfara)

Æfingatafla 2018-2019