Æfingargjöld fyrir tímabilið 2021-2022

Leikskólahópur: 38.000 kr

6-7 ára: 56.500 kr

8-9 ára: 67.500 kr

10-11 ára: 74.500 kr

7.-8.flokkur: 80.500 kr

9.flokkur og eldri: 84.500 kr


Nýir iðkendur í minnibolta, frá 5-11 ára fá keppnisbúning með fyrstu skráningu og þurfa foreldrar/forráðamenn að senda póst á unglingarad@umfn.is með upplýsingum um stærð á keppnisbúningi.


Systkinaafsláttur er 15% og er reiknaður sem vegið meðaltal af síðustu og núverandi kaupum án afsláttar. (m.ö.o upphæðir kaupa eru lagðar saman og meðaltal tekið af 2 kaupum)

Dæmi:

Afsláttur við Kaup1 = 0

Afsláttur við Kaup2 = (Kaup1 án afsláttar + Kaup2 ánafsláttar) / 2 * afsláttarprósenta.

Afsláttur við Kaup3 = (Kaup 2 án afsláttar + Kaup3 án afsláttar) / 2 * afsláttarprósenta.

Afsláttur við Kaup4 = (Kaup 3 án afsláttar + Kaup4 án afsláttar) / 2 * afsláttarprósenta.

Dæmi: t.d. Ef afsláttur er 10%, og reikningur 1 upphæð er 50.000, reikningur 2 upphæð er 10.000 og reikningur 3 upphæð 30.000, verður afslátturinn reiknaður eftirfarandi:

Kaup1 = 0

Kaup2 = (50.000 + 10.000) / 2 * 10% = 3.000

Kaup3 = (10.000 + 30.000) / 2 * 10% = 2.000

ATH: Það skiptir ekki máli hvor kaupin eru framkvæmd á undan við kaup2.
Afsláttur er sá sami því það er reiknað vegið meðaltal af báðum kaupum.