Æfingadagur laugardaginn 26. janúarPrenta

Sund

Laugardaginn 26. janúar er æfingadagur fyrir sundmenn ÍRB í Sprettfiskum, Flugfiskum og Sverðfiskum.

Æfingadagurinn verður í Vatnaveröld kl. 10:00 -11:00 og er undirbúningur fyrir Speedomótið sem verður í Vatnaveröld 2. febrúar.

Mæting er kl. 9:45 og æfingu er lokið kl. 11:00.

Sjáumst hress á æfingadaginn.


Fatal error: Call to undefined function fb_like_button() in /var/www/virtual/umfn.is/htdocs/wp-content/themes/umfn/templates/content-single.php on line 32