38 strákar kepptu á NorðurálsmótinuPrenta

Fótbolti

Norðurálsmótið í 7. flokki fór fram á Akranesi, Allir 38 stráka frá Njarðvík tóku þátt í ár og stóðu sig vel og gáfu allt í mótið. Þeir unnu góða sigra gerðu mörg baráttu jafntefli og töpuðu leikjum sem oft var erfitt fyrir strákanna en þeir koma sterkari heim eftir svona mót.

Ingi Þór Þórisson þjálfari flokksins var ánægður með mótið en eins og venjulega er þetta mikill áfangi á ferlinum að fara í gegnum svona mót en sumir voru að fara í annað skipti en margir í það fyrsta. Flokkur tekur síðan þátt í nokkrum mótum í viðbót í sumar en þetta er hápunkturinn hjá flokknum.

19420526_10154645039693483_7234313413115080194_n