160 milljónir á laugardagsseðlinum, nýtt sölukerfi tekið í notkun á mánudagPrenta

Fótbolti

Hann er 160 milljónir á laugardagsseðlinum, engin sunnudagsseðill þar sem lokað er hjá Íslenskum getraunum á sunnudag vegna þess að verið er að taka í notkun nýtt sölukerfi getrauna sem verður komið í gang á mánudaginn. Margar nýjunar í sölu getraunaseðla hjá félgum. Í nýja kerfinu verður ekki hægt að kaupa Lengjuna.