Njarðvíkingar sigursælir hjá Fótbolta.netPrenta

Fótbolti

Njarðvíkingar voru svo sannalega lið ársins í 2. deild en fimm leikmenn okkar voru í liði ársins á verðlaunahátíð Fótbolta.net. Það voru þeir Andri Fannar Freysson, Hörður Fannar Björgvinsson, Kenneth Hogg, Neil Slooves og Styrmir Gauti Fjeldsted. Andri Fannar var kjörin leikmaður ársins og Rafn Vilbergsson þjálfari ársins.

Mynd/ Andri Fannar, Rafn, Styrmir og Hörður, skotarnir voru ekki viðstaddir.

Sjá frétt á Fótbolti.net

Hér er svo uppstilling á liði ársins í 2. deild frá 2006 en þá voru fjórir leikmenn í liði ársins þaðvoru þeir Albert Sævarsson, Gestur Gylfason, Guðni Erlendsson og Kristinn Björnsson. Gestur Gylfason var þá valin leikmaður ársins.

Fotbolti net 206